22.12.2018 19:55
Reykjavíkurhöfn um vetrarsólstöður.
Það var fallegt veðrið í höfuðborginni á vetrarsólstöðum, blakti varla hár á höfði og glaða sólskin á meðan hennar naut við núna í svartasta skammdeginu. En senn tekur sól að hækka á lofti og jólahátíðin senn að ganga í garð með öllu sem henni tilheyrir.




Reykjavíkurhöfn á vetrarsólstöðum. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 21 desember 2018.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 711
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1996777
Samtals gestir: 94529
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 10:17:16