08.07.2019 11:39

Svanur NK 53.

Mótorbáturinn Svanur NK 53 var smíðaður (í Frederikssund ?) í Danmörku árið 1931 fyrir Magnús Hávarðsson, Björgvin Magnússon og Ármann Eiríksson útgerðarmenn í Neskaupstað. Fura og brenni. 12 brl. 28 ha. June Munktell vél. Seldur 12 september 1941, Hlutafélaginu Erni á Bíldudal, hét þá Svanur BA 268. Báturinn var endurbyggður og lengdur árið 1942, mældist þá 15 brl. Ný vél (1942) 42 ha. Alpha vél. Ný vél (1946) 60 ha. Saffle vél. Talinn ónýtur og brenndur árið 1960.


Mótorbáturinn Svanur NK 53 í bóli sínu á Norðfirði.                                    (C) Magnús Sveinþórsson.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30