08.07.2019 21:04
Sannkallaður mastraskógur.
Þessi mynd sem Ragnar Axelsson ljósmyndari tók um árið 1980 er sannkallaður mastraskógur. Einstaklega falleg mynd og þessi sjón heyrir fortíðinni til og mun án efa aldrei sjást aftur á meðan við lifum. Í forgrunni myndarinnar eru 2 Bátalónsbátar, 1294. Sæljómi GK 150, smíðaður árið 1973 og 1250. Sæbjörg KÓ 1, smíðuð árið 1972. Fallegir Bátalónsbátarnir sem smíðaðir voru á þessum árum. Myndin er tekin í Sandgerðishöfn stuttu fyrir árið 1980. Glæsileg mynd.

Þarna eru margir bátar samankomnir í höfn, þá sennilega í Grindavík. (C) Ragnar Axelsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30