21.08.2019 21:02

Togarar á útleið.

Ég rakst á þessa fallegu mynd um daginn, málverk sem sýnir togara, annaðhvort á útleið eða á leið til lands. Listamaðurinn virðist heita Jóhann Steinar eða eitthvað í þá átt og málverkið frá árinu 1963. Það eru örugglega einhverjir sem vita betur en ég í þessum efnum, en þetta er listaverk í sögu togaraútgerðar hér við land.


Fallegt málverk sem segir mikla sögu fortíðarinnar.                                   (C) Jóhann Steinar. 1963 ?
Flettingar í dag: 11267
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272409
Samtals gestir: 86444
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:21:54