13.09.2019 15:45

M.b. Ingvi EA 212.

Mótorbáturinn Ingvi EA 212 var smíðaður af Anton Jónssyni skipasmið á Akureyri árið 1922. 7 brl. 10 ha. Skandia vél. Anton smíðaði bátinn fyrir sjálfan sig. Seldur 22 maí 1931, (á uppboði)  Þórkatli S Svarfdal á Siglufirði, hét Ingvi SI 14, (báturinn bar raunar þetta nafn og skráningu fyrir uppboðið). Ný vél (1932) 14 ha. Brunwall vél. Talinn ónýtur og tekinn af skrá árið 1945.


Mótorbáturinn Ingvi EA 212 á siglingu á Eyjafirði, sennilega nýsmíðaður árið 1922.
Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 1354239
Samtals gestir: 88576
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 12:19:38