26.12.2022 13:32
Reykjavíkurhöfn í dag annan dag jóla 2022.
Hún var falleg höfnin í dag við sólarupprás. Skipin kúra við kæjann í kuldanum og bíða þess að haldið sé til veiða á nýju ári. Sólin er nú ekki hátt á lofti þessa dagana, enda svartasta skammdegið í algleymingi. En birtan getur verið falleg þennan stutta tíma dagsins meðan sólarinnar nýtur við.
![]() |
||||||||||||||||||||||||
3013. Sólborg RE 27 við Grandagarð.
|
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 2085498
Samtals gestir: 95898
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 01:23:57












