26.12.2022 13:32

Reykjavíkurhöfn í dag annan dag jóla 2022.

Hún var falleg höfnin í dag við sólarupprás. Skipin kúra við kæjann í kuldanum og bíða þess að haldið sé til veiða á nýju ári. Sólin er nú ekki hátt á lofti þessa dagana, enda svartasta skammdegið í algleymingi. En birtan getur verið falleg þennan stutta tíma dagsins meðan sólarinnar nýtur við.
 

3013. Sólborg RE 27 við Grandagarð.
 
2774. Kristrún RE 177 og 2970. Þinganes SF 25.
 
3015. Svanur RE 45 við Grandagarð.
 
3015. Svanur RE 45 við Grandagarð.
 
2895. Viðey RE 50 við Örfiriseyjargarð.
 
Körin klár.
 
Brimtogararnir í Örfirisey.
 
Brimtogararnir.
 
2170. Örfirisey RE 4.
 
1868. Helga María RE 1.
 
2890. Akurey AK 10.
 
972. Steinn GK 65. Hét fyrst Þorsteinn RE 303.  (C) Þórhallur S Gjöveraa.
 


 
Flettingar í dag: 11863
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1273005
Samtals gestir: 86457
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 16:31:30