03.06.2023 19:49
Sjómannadagurinn.
Óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn og megi þeir njóta þess að vera í samvistum við sína nánustu á þessum degi
![]() |
||||||||||||||
Kappsigling á sjómannadag á Norðfirði. Úr safni Gunnars Þorsteinssonar.
|