02.09.2015 22:52

Bragi RE 275.TFGC.

Bragi RE 275.Smíði no.240 hjá Ferguson Shipbuilders í Glasgow í Skotlandi árið 1918.Hét fyrst William Honnor.321 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur árið 1926,R.B.Thomsen í Færeyjum,fær nafnið Grímur Kamban.Seldur aftur til Bretlands og fær sitt gamla nafn,William Honnor og svo seinna Sprayflower.Seldur Geir Thorsteinssyni í Reykjavík árið 1928,fær nafnið Bragi RE 275.Togarinn var sigldur niður af farþegaskipinu Duke of York á legunni við höfnina í Fleetwood á Englandi,30 okt 1940.10 skipverjar fórust en 3 var bjargað um borð í Duke of York.

Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Flettingar í dag: 1140
Gestir í dag: 234
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 735673
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 19:40:28