12.09.2015 14:43

Helgafell RE 280.TFXC.

Helgafell RE 280.ex Brimir NK 75 ex Ver GK 3.Smíði no 897 hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1920.314.brl.550 ha.3 þjöppu gufuvél.Var fyrst í eigu Breska flotans,hét Simeon Moon.Seinna sama ár (1920) kaupa Hellyers bræður í Hull togarann,fær nafnið General Rawlinson H 173.Fyrsti eigandi á Íslandi var Fiskveiðahlutafélagið Víðir í Hafnarfirði frá sept 1924.Seldur h/f Ver í Hafnarfirði,4 sept 1931,hét Ver RE 32.Togarinn var seldur Togarafélagi Neskaupstaðar,18 apríl 1936,hét Brimir NK 75.Seldur Skúla Thorarensen kaupmanni í Reykjavík og Helgafelli h/f í Reykjavík,30 júlí 1939.Hét Helgafell RE 280.Seldur í júní 1945,h/f Hrímfaxa í Reykjavík og h/f Sviða í Hafnarfirði,togarinn hét Skinfaxi GK 3.Seldur til Færeyja í ágúst 1947,hét þar Miðafell FD 69.Togarinn var seldur í brotajárn til Antwerpen í Belgíu í október árið 1951.  
                                                                                                      Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.   

Flettingar í dag: 931
Gestir í dag: 225
Flettingar í gær: 759
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 735464
Samtals gestir: 54621
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 09:06:59