08.10.2015 23:09

Draupnir RE 258.LCHD.

Draupnir RE 258.Smíði númer 171 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1907.287 brl.550 ha.3 þjöppu gufuvél.Hét Mac Farlane áður en hann kom til Íslands.Seldur h/f Draupni í Vestmannaeyjum í febrúar 1920,hét Draupnir VE 230.Seldur árið 1925 h/f Draupni í Reykjavík,hét þar Draupnir RE 258.Seldur í október 1932,Samvinnufélaginu Bjargi í Reykjavík,( aðrar heimildir segja h/f Njörð í Reykjavík eiganda),hét Geysir RE 258.Togarinn strandaði á Torness Point við norðanverðan Pentlandsfjörð,19 nóvember 1933.Áhöfnin,13 menn og 2 farþegar björguðust heilir á húfi til lands.Togarinn eyðilagðist á strandstað.
                                                                             Ljósm:Óþekktur. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1019
Gestir í dag: 300
Flettingar í gær: 655
Gestir í gær: 243
Samtals flettingar: 737440
Samtals gestir: 55176
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 18:49:02