28.04.2016 08:18

Vorkvöld við höfnina.

Það er búið að vera fallegt veðrið hér á suðvestur horninu undanfarna daga og kærkomið að taka rúntinn um höfnina á kvöldin á leið heim úr vinnu þegar sólin er um það bil að setjast og baðar skipin kvöldroðanum með síðustu sólargeislum sínum þann daginn.


1509. Ásbjörn RE 50.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203 á leið í slipp.


1590. Freyja ll RE 69 komin á land í botnhreinsun og málningu.


2203. Þerney RE 1.


Skipin stór og smá í kvöldsólinni.


997. Hvalur 9 og 117. Hvalur 8 við Ingólfsgarð.


2276. Ísbjörn ÍS 304 og Qavak GR 2-1.                        (C) Myndir Þórhallur S Gjöveraa. 26 apríl 2016.
Flettingar í dag: 820
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1928
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 732573
Samtals gestir: 54301
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 21:36:07