11.06.2016 09:12

Huginn. LCFR.

3 m. skonnortan Huginn var smíðaður í Essex í Massachusetts í Bandaríkjunum árið 1916. Eik 216 brl. Útgerðarfélagið Kveldúlfur í Reykjavík keypti skipið 15 janúar árið 1917. Huginn var einkum í saltfiskflutningum til Spánar og annarra Miðjarðarhafslanda og flutti salt og ýmsar aðrar vörur til Íslands. Hugin rak upp í Rauðarárvíkina í Reykjavík árið 1923 og eyðilagðist þar.


Huginn á sundunum við Reykjavík um 1920.                                             Ljósm: Magnús Ólafsson. ?
Flettingar í dag: 965
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194740
Samtals gestir: 83790
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:53:57