14.07.2016 07:14

2170. Örfirisey RE 4. TFPI.

Örfirisey RE 4 var smíðuð hjá Sterkoder Mekaniske Verksted A/S í Kristiansund í Noregi árið 1988. 940 brl. 4.080 ha. Wichmann vél, 3.000 Kw. Hét áður Polarborg l. Skipið var lengt árið 1998. Eigandi er H.B. Grandi h/f í Reykjavík frá árinu 1992.


Örfirisey RE 4 inn á Súgandafirði í aðgerð.                                      (C) Mynd: Sæmundur Þórðarson.


Örfirisey RE 4 í Reykjavíkurhöfn.                                (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. 19 apríl 2016. 
Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1928
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 732079
Samtals gestir: 54289
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 10:40:04