25.01.2018 21:59

2926. Stormur HF 294. TF..

Neta og línuveiðiskipið Stormur HF 294 var smíðaður hjá Alkor SP. Z. O. O. UL í Gdansk í Póllandi árið 2015. 1.027 Bt. (680 brl.) 3 x 632 ha. Caterpillar C 18. 1.896 ha, 1.395 Kw. Eigandi skipsins er Stormur Seafood ehf í Hafnarfirði. Upphaflega var skipið 23 m. á lengd, en var lengt um 22 m. og breytt á margan hátt. Skrokkur skipsins kom frá Nýfundnalandi. Ekki annað að sjá en að skipið er hið glæsilegasta og búið fullkomnum búnaði til línuveiða og mun án efa reynast vel.


2926. Stormur HF 294 við Grandagarð.                                (C) Þórhallur S Gjöveraa. 27 janúar 2018.


2926. Stormur HF 294.                                                    (C) Þórhallur S Gjöveraa. 27 janúar 2018.


2926. Stormur HF 294.                                                   (C) Þórhallur S Gjöveraa. 27 janúar 2018.


2926. Stormur HF 294 fyrir lengingu og breytingar í Póllandi.                               (C) Lurkurinn.

             Storm­ur kom­inn til hafn­ar

Nýtt neta- og línu­veiðiskip, Storm­ur HF, kom til hafn­ar í Reykja­vík í gær­morg­un, eft­ir að hafa verið full­smíðaður í Gdansk í Póllandi. Þar var skrokk­ur­inn lengd­ur úr 23 í 45 metra en út­gerðarfyr­ir­tækið Storm­ur Sea­food ehf. keypti skrokk­inn í Ný­fundna­landi fyr­ir nokkr­um árum.
Skipa­sýn hannaði breyt­ing­arn­ar en skipið er raf­knúið og búið ýms­um full­komn­um tækj­um. Rými er fyr­ir 20 í áhöfn.

Mbl.is. 19 desember 2017.

Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 196
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 722649
Samtals gestir: 53638
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 22:13:06